14.4.2010 | 21:20
Já, já.....
ég þykist ætla blogga mig uppúr depurð og "skemmtilegheitum"......
málið er bara að þessa dagana get ég bara ekki beðið eftir öðru en að dagurinn klárist,
börnin sofni svo ég geti skriðið uppí rúm, sorglegt ?
Jæja en ég veit þó og hef lært á síðustu árum að allar lægðir taka enda, spurning um hversu
djúpar og langar þær eru.
Viðurkenni að þessar náttúruhamfarir eru ekkert að hjálpa til með kvíða og áhyggjur,
sér í lagi þar sem maðurinn minn er að vinna erlendis og elsta dóttir mín er hinum megin
á landinu í einhverjum skólabúðum.
Það verður viss léttir að fá þau heim því ég held að flestum finnist best á erfiðum tímum að
hafa þá sem standa manni næstir sem næst manni.
Læt þetta duga í bili, þó lítil tjáning sé, rúmið bíður.
Guð veri með oss.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
KVITT OG RIIIIISA KNÚS :D
Anita Sóley (IP-tala skráð) 14.4.2010 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.