27.10.2008 | 10:20
Setja í annan gír....
Nú held ég að sé tímabært að blogga aðeins, ætlaði nebbla að vera dugleg við þetta. (Birti þetta reyndar í gær en vantaði neðan á bloggið)
Yndisleg helgi liðin, enn eitt 10 daga úthald framundan fyrir mig, ein með börnin okkar 4 og maðurinn minn einn í einhverjum vinnubúðum í afdölum, frá konu og börnum, ekki alveg það sem mar óskaði sér en annað er ekki í boði og margur hver í leiðinlegri aðstöðu.
Fór á "geðveika fundinn" minn um helgina, bara gott, mikill stuðningur að vita af þessum góða hóp og vil ég þakka þeim hér og hrósa þeim fyrir dirfsku sína að þora að stíga fram og viðurkenna bresti sína, ALLIR ætti að skoða það hjá sjálfum sér.
Bendi hér á nýstofnaða og nauðsynlega síðu geðheilsa.is. (kann ekki enn að "linka" þetta)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æjá það er nú ekki gaman þegar makinn þarf að vera burtu frá heimilinu til að stunda vinnu,en maður metur þá mun meira fyrir vikið og gerir sér betur grein fyrir því hvað fjölskyldan og samheldnin er dýrmæt En já knúsírósin mín stórt knúsiknús til þín frá mér
Dagbjört Gerður Magnúsdóttir, 27.10.2008 kl. 10:26
Já alltaf gott að fara á geðveikann fund .....Knús
Svanhildur Karlsdóttir, 27.10.2008 kl. 11:11
Fundirnir eru alltaf góðir gott að komast á geðveikan fund !
Knús
Anita Sóley (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 12:39
sendi þér góðar kveðjur inn í nýja viku,kv bs
Borgarfjardarskotta, 28.10.2008 kl. 18:30
Heil og sæl litla skvís.Frábært að hafa fundið þig Takk fyrir kvittið í gestabókina Farðu vel með þig gæskan. kær kveðja, gelgjan sem passaði þig einu sinni Hrefna
Hrefna (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 16:39
hehe, til hamingju með að vera "komin til manna"
Hlakka til að fylgjast með þér hér, en hlakka þó enn meira til að hitta þig í eigin persónu yfir pattaralegum kakóbolla. Held að við þurfum örlítið svona að tala saman...
Katrín Birna (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 19:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.