8.12.2008 | 08:33
Var að velta fyrir mér....
Heyrði um daginn að rafmagnsreikningur væri með þeim ódýrari hér á landi miðað við nágranna þjóðir eða um 45þús á ári, meðaltal í Reykjavík, og verst var það í Svíþjóð, minnir mig, um rúm 240þús á ári. Ok, mikill munur EN hvernig er það...... er landsbyggðarfólk ekki talið með sem Íslendingar ? Var ekki hægt að reikna meðaltal yfir Íslendinga yfir höfuð eða verður mar að vera í höfuðborginni til að geta talist sem íslenskt höfuð ? Ég bý nebbla úti á landi og ég er ekki að borga einhver 45þús á ári í rafmagn, ÓNIJ iss, BARA UM 250 ÞÚSUND ! !
Hmmmm... er það ekki HÆRRA en þar sem hæstu rafmagnsreikningarnir voru hjá nágrannalöndunum okkar ? Hvað er málið ? URG !
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð Knús
Svanhildur Karlsdóttir, 8.12.2008 kl. 10:16
Góð nei við landsbyggðarfólkið erum ekki hluti af landinu okkar ekki nema rétt fyrir kosningar þá erum við mikilvægasta fólkið í heiminum þangað til þær eru búnar þá má sko drulla yfir okkur og láta eins og við skiftum ekki máli...... En stórt knús til þín elskan og haltu þessu áfram
Dagbjört Gerður Magnúsdóttir, 14.12.2008 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.