29.4.2009 | 19:21
Mér finnst....
Já ég veit það er mjööög lang síðan ég hef bloggað...
Mér finnst með einsdæmum hversu mikil lausn þetta ESB á að vera, er það virkilega lausnin ?
Það getur vel verið að ég hafi sagt það áður en ég segi það þá bara aftur, ég vil ekki ESB !
Hver taug í líkamanum öskrar "NEI TAKK" og ég veit ég er ekki ein um það.
Ég trúi að landið okkar hafi svo mikla yfirburði miðað við margar aðrar þjóðir að komast uppúr þessu
uppá eigin spýtur, bæði landið og fólkið býr yfir svo mörgum kostum og hæfileikum.
Það þarf bara rétt fólk í réttar stöður sem ég efast stórlega að hafi gerst í síðustu kosningum. ESB stendur fyrir Endalaust Skíta Bull ! Og hananú !
Einhver peningavél og reglugerðarrugl !
Hættum þessari sjálfsvorkun, lítum í eigin barm, lærum af mistökum og brettum upp ermar og vinnum okkur uppúr þessu sjálf en ekki hengja okkur á einhverja töfralausn sem alltof margir halda að ESB sé, HVAR ER VÍKINGABLÓÐIÐ OG BARRÁTTUANDINN !
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hæ Helga
endilega kíktu á heimssyn.is og skoðaðu umfjöllun þar um ESB
Katrín Birna (IP-tala skráð) 2.5.2009 kl. 07:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.